Jólin eru að koma!

Það getur verið freistandi að leika sér við jólaskraut en stundum er það ekki alveg hættulaust. Eins eru nokkrar matartegundir sem oft eru í hátíðarmat geta valdið eitrun hjá gæludýrum (t.d. súkkulaði, vínber, rúsínur, laukur) og reykt kjöt eða feitt kjöt getur valdið meltingartruflunum.  Höfum þetta í huga þegar við ætlum að gera vel við gæludýrin okkar um jólin!