Áramót!

Opnunartími hjá okkur á stofunni í Kaupangi föstudaginn 28.12.18 er frá kl. 13-16.  Við opnum síðan aftur þann 2. janúar 2019. Þannig að ef þið eruð með dýr sem þurfa á sérúræðum að halda vegna áramótanna er um að gera að koma við og ræða málin þann þann 28.12.  

Slysavarnarfélagið Landsbjörg gaf út ágætan bækling um Flugelda og gæludýr   þar sem er að finna góð ráð fyrir dýraeigendur vegna flugelda.