Hestar

  Í Perlugötu er móttaka fyrir hesta

HesturÞar er góð skoðunaraðstaða með tökubás, aðstaða til heltisgreininga,                         röntgenmyndatöku og sónarskoðunar.

Við förum einnig  í vitjanir í hesthús og hrossaræktarbú. Helga Gunnarsdóttir                dýralæknir sem hefur lokið sérmenntun í skurðlækningum hesta og                              hestasjúkdomum er einn eigenda Dýralæknaþjónustunnar og hefur yfirumsjón með meðhöndlun á hestum hjá okkur.   

 

Kíktu á slóðina @helga.gunnarsdottir.equinesurgeon en þar er ýmsan fróðleik að finna um hesta.