Fréttir

Vantar hesta í magaspeglun

Hestafólk athugið! Það hefur varla farið framhjá ykkur undanfarið að Úndína Ýr, dýralæknanemi við Kaupmannahafnarháskóla er að vinna að lokaverkefni sínu sem tengist magabólgum/-sárum
Lesa meira

Gæludýr - Undirbúningur fyrir áramót

Nú er kominn nóvember, tíminn er ótrúlega fljótur að líða og um að gera að vera tímanlega að undirbúa áramótin fyrir dýrin Lyktarhormónarnir Adaptil og Feliway ásamt ilmkjarnaolíu Pet Remedy minnka streitu og auka vellíðan
Lesa meira

Verðskrá 08.10.21

Athugið að þessi verð eru einungis viðmið fyrir algenga þjónustu og aðgerðir á dagvinnutíma. Hvert tilfelli þarf að meta fyrir sig og slíkt gæti breytt verðlagningu.
Lesa meira

Verðskrá 08.03.21

Athugið að þessi verð eru einungis viðmið fyrir algenga þjónustu og aðgerðir á dagvinnutíma. Hvert tilfelli þarf að meta fyrir sig og slíkt gæti breytt verðlagningu.
Lesa meira

Dr. Clauder´s

Við höfum tekið inn vörulínu frá Dr. Clauder's fyrir gæludýr. Um er að ræða ýmis bætiefni fyrir hunda og ketti.
Lesa meira

Covid19

Kæru viðskiptavinir þar sem tilfellum af covid19 hefur farið fjölgandi á ný, þá viljum við minna á að tímapantanir eru nauðsynlegar fyrir allar heimsóknir gæludýra, nema ef um neyðartilvik er að ræða. Munum að nota handspritt við komu á stofuna og biðjum aðeins einn einstakling að koma með hverju dýri.
Lesa meira

Áramót!

Áramótin eru erfiður tími fyrir marga hunda vegna hræðslu við hávaða og ljós frá flugeldum. Opið er á stofunni hjá okkur föstudaginn 28.12. frá kl. 13-16, þar er hægt að fá góð ráð við flugeldahræðslu hjá dýralæknum og starfsfólki..
Lesa meira

Fengitíminn nálgast!

Nú líður að fengitíma sauðfjár og því að ýmsu að huga. Eitt af því sem við hjá Dýrey komum að eru samstilling gangmála hjá sauðfé bæði vegna fyrirhugaðra sæðinga og til að stytta burðartímann.
Lesa meira

Skert þjónusta í næstu viku.

Vegna ráðstefnu - og afmælisferðar starfsfólks verður skert þjónusta hjá okkur dagana 14., 15. og 16. nóvember. Við höfum gert okkar besta til að undirbúa þessa daga, þannig að viðskiptavinir finni sem minnst fyrir þessari skerðingu.
Lesa meira

Hundar Nútímans

Við hjá Dýrey erum stolt af henni Maríönnu okkar sem hlaut viðurkenningu sem hundaþjálfari og atferlisráðgjafi frá Sheila Harper ltd - Canine education fyrir stuttu, hundaþjálfun er mikilvæg í lífi hunds ...
Lesa meira