Dýrey flytur!

Við verðum með opnunartilboð á fóðri og gæludýravörum út þessa viku. Opnunarpartí var haldið í dag og var yndislegt hvað margir, bæði dýr og menn, gáfu sér tíma til að líta við og gleðjast með okkur. Við þökkum kærlega fyrir okkur, öll blómin, gjafir og vísu!