• Lesa meira
 • Fagleg og góð þjónusta fyrir besta vininn.

  Lesa meira
 • Gæludýr

  Gæludýr

  Í Kaupangi við Mýrarveg er móttaka okkar fyrir gæludýr og verslun.  Jólavörur eru komnar í hillurnar og einnig gott úrval af endurskinsvestum, ólum og ýmis konar ljósum þannig að gæludýrin okkar sjáist í myrkrinu.

 • Hestar

  Hestar

  Móttaka hesta er í Perlugötu 11 þar sem er góð skoðunaraðstaða með tökubás, aðstaða til heltisgreiningar, röntgenmyndatöku og sónarskoðunar en  við förum að sjálfsögðu líka í vitjanir í hesthús. 

 • SVEITIN

  SVEITIN

  Við förum í vitjanir til bænda, símatími er virka daga kl. 8:30-9:30.  Í ár eru liðin 20 ár frá því að Dýralæknaþjónustan var stofnuð og voru bændur helstu viðskiptavinir okkar fyrstu árin.

   

Opnunartími

Símatími dýralækna: 461-4950
Mánudaga til föstudags kl 8:30 til 9:30

Neyðarvakt: 461-4950
Allan sólahringinn.


Opnunartímar í Kaupangi:

 Verslunin opnar kl. 13 á  mán.-fös.

Dýralæknar eru við í Kaupangi:

mánu-  miðviku-  og fimmtudaga     16:00 - 18:00

þriðjudaga og föstudaga                  13:00 - 16:00

 

 

Fréttir